Vorferð Félags trérennismiða um Suðurland 27. apríl 2008

40 félagar ásamt mökum lögðu af stað í ferð um Suðurland í sól og fallegu ferðaveðri.

Fyrsta "alvöru"stoppið var í Sólheimum í Grímsnesi

Þar tók á móti okkur  vinalegur búfénaður

Í Ólasmiðju upplýsti félagsmálaráðgjafinn okkur um starfsemina

Listaverk úr vaxi í Kertagerð Sólheima

Ólasmiðja

Í Ólasmiðju er einnig tré og hljóðfærasmiðja Sólheima.
Þar má finna margan hagleiksgripinn sem gerður er af heimamönnum og seldir í verslunum Sólheima.

Ingustofa


Í Ingustofu er listsýningarsalur og fjórar vinnustofur og verkstæði: listasmiðja, vefstofa, jurtastofa og leirvinnustofa

Næsta stopp var í K.Kirk grillhúsinu í Haukadalsskógi.
Þar stóðu vaskir félagsmenn fyrir grillveislu.

Faglega voru mundaðar tangirnar yfir glóðunum

 

En reykurinn getur farið illa í augun þegar lengi er staðið við glæðurnar.

Ekki ar annað að sjá en að vel hafi tekist til við eldamennskuna  og allir hafi notið

veitinganna sem í boði voru, indælis lambakjöt með kryddsósu, kartöflu & fersku sallati.

Þó rúmgott væri í grillhúsinu var næðingurinn kaldur

og kusu því sumir að sitja úti í sólinni í skjóli trjánna.

Eftir matinn var svo öllum hópnum stillt upp fyrir myndatöku

"Og svo allir með núna!"

tréskurður í eldhúsi og   málverk úti í hlöðu

 

 

og blómaskrúð í gróðurhúsinu!

Á Flúðum sýndi Guðmundur Magnússon okkur Límtrésverksmiðjuna og

kynnti okkur sögu hennar og verklag

Sumir óskuðu sér þess að þessi bandsög væri komin í skúrin hjá þeim,

aðrir þóttust aldeilis hafa komist í feitt í "dótabúðinni" og höfðu með sér mynjagrip!

Á verkstæðinu hjá Guðmundi Magnússyni beið okkar kaffihlaðborð og

á hlaðinu var næstum tilbúin vinnusofa Ragnhildar systur hans í Gígjarhólskoti

Ólafur Sigurjónsson húsráðandi & Sigga á Grund tóku á móti okkur

í "fjósgalleríinu" Tré & list að Forsæti

Listilega rendur ketill eftir Ólaf

Og barnshafandi vinnukonan hennar Siggu á Grund