Vorferð Félags trérennismiða um Reykjanes 25. apríl 2009
Góð stemming og gott veður eins og vant er, Úlli greinilega í góðu sambandi við veðurguðinn.
Árni B. Stefánsson óundirbúinn sögumaður sagði okkur áhugaverða og fræðandi sögu úr seinni heimstyrjöldinni og merkilega jarðfræði Reykjaness, takk fyrir gott framtak félagi.
![]() |
![]() |
![]() |
![]() |
![]() |
![]() |
![]() |
![]() |
![]() |
![]() |
![]() |
![]() |
![]() |
![]() |
![]() |
![]() |
![]() |
Stór góð vorferð var farinn um Reykjanes, margt var skoðað, en helst má nefna að stoppað var í Grindavík á Salfisksetur Íslands og matast á Brim, síðan var farið á Fræðasetrið og Náttúrustofu Reykjaness sem er staðsett í Sandgerði, síðan Byggðasafn Garðskaga sem er við Garðskagavita og að lokum voru Einastakir heimsóttir á "Gamla völlinn" þakkir fyrir frábærar móttökur á öllum stöðum. |