Vorferð Félags trérennismiða um Borgarfjörð 24. apríl 2010
Úr Skipholti kl 10.00 var haldið til Huldu á Fitjum í Skorradal, kirkjan og önnur útihús skoðuð, Hulda sýndi okkur klæðningu sem Guðmundur Magnússon hafði sagað fyrir hana úr furu úr Fitjaskógi, furan var úr grisjun, síðan fengum við kaffi og brauðmeti. Leið okkar lá síðan upp í Reykholtsdal að Skóarseli Ásmundar og Kristínar, þar var grillað, etið og drukkið. Ásmundur sýndi okkur rennibekkinn sinn og aðstöðu sína. Eftir ánægjulega stund í Skóarseli var haldið til Hvanneyrar, þar tóku á móti okkur Bjarni Guðmundsson og Haukur Júlíusson og leiddu okkur um búnaðarvéla sýninguna á Landbúnaðarsafni Íslands, síðan var stoppað í Borgarnesi og fengið sér hressingu fyrir heimleiðina.
Góð stemming og gott veður eins og alltaf, Úlli og Einar Óli voru fararstjórar.
![]() |
![]() |
|
Hulda flutti smá tölu um Fitjakirkju og Skorradal. |
|
Þessar stæður eru með klæðningunni. |
Hulda skoðar lampan frá Úlla. |
Flottur er hann. |
Hulda mun hafa keypt fyrsti lampan sem Úlli seldi. |
Kaffi og brauð. |
|
Nægilegt efni var að finna í Skorradalnum. |
Komin að Skógarseli hans Ásmundar. |
Gómsætt kjöt komið á grillið. |
![]() |
![]() |
Þettað virðist vera gott, |
|
|
og allt étið upp til agna. |
Hafa þau ekkert fengið að éta í dag? |
Snyrtileg var aðstaða hjá Ásmundi, |
|
en það var hún ekki lengi. |
Svo var líka söngskemmtun. |
Dráttavélin var í góðu lagi, |
og þá er full ástæða að fari í prufutúr. |
Hjónin í Skógarseli kvödd. |
|
Bjarni Guðmundsson hélt smá ræðu um safnið. |
|
Þeir rákust á bíl sem var eldri en þeir sjálfir. |
![]() |