Vorferð Félags trérennismiða um Snæfellsnes 28. apríl 2012

Myndirnar hér fyrir ofan eru eftir Guðmundur H. Kristinsson ©.

Sigríður í Leir 7.

Margt merkilagt hafi hún búið til.

Ýmislegt var líka keypt.

 

Etið var á Gilinu Ólafsvík.

Undirheima Vatnshellis, allt var myndað bak og fyrir.

Þegið var kaffi ofl. hjá Jóni og Frú Erlu

Þessi skál eftir Meistara Jón Einarsson.

Það var notað trébútur úr gömlu skipi.

Þettað var skipsnagli sem fékk að halda sér.

Myndirnar hér fyrir ofan eru eftir Einar Óla Einarsson©.