Vorferð Félags trérennismiða um suðurland 27. apríl 2013

Lagt var af stað kl. 10.00 frá Fjölbrautaskólanum Breiðholti, trésmíðaverkstæði.
Sigga á Grund heimsótt og einnig safnið Tré og list, hádegisverður var í Geysi í Haukadal, síðan var skoðað
furðusumarhús sem Guðmundur á Flúðum smíðaði, límtrésverksmiðja og smíðaverkstæði Guðmundar skoðað,
síðasan var farið í Búrfellsvirkjun og vindmyllur skoðaðar.