Febrúaráskorunin er eldhúsáhald.
Félagar sem renna og koma með eldhúsáhald/áhöld laugardaginn 24.feb fá nafnið sitt í pott.
Vinningshafi verður dreginn á staðnum og fær viðkomandi sérvalda bók með skemmtilegum renniverkefnum.
Þakkir fær Handverkshúsið fyrir að leggja til vinning mánaðarins!