Hér er upptaka frá nóvemberfundinum. Eitthvað vandamál virðist vera á hljóðupptöku. Vegna forfalla stóð Andri við rennibekkinn og sýndi pennarennsli. Fór hann yfir hvaða áhöld eru notuð og sýndi nokkur áhöld sem auðvelda pennarennslið en eru þó ekki nauðsynleg. Tveir pennar fengu sitthvora yfirborðsmeðferðina, þunnt CA lím og Friction polish (lakk). Janúaráskorunin var fuglafóðrari.Áskorunarverkefnið hefur […]