Síðasta helgin í marsmánuði er páskahelgin og er fundi því seinkað um eina viku, til 6. apríl 2024. Fundurinn verður haldinn í trésmíðadeild Fjölbrautaskólans í Breiðholti laugardaginn 6. apríl kl. 10 árdegis.Eric ætlar að sýna okkur undirbúningsvinnuna við bútarennsli (segmented turning).Áskorun mánaðarins er penni eða annað skriffæri, sjá nánar hér.Kaffi og spjall svo á sínum […]