Skráning í félagið

Ásamt því að fylla út reitina hér að neðan þarf að greiða árgjaldið til að skráning teljist gild.
Árgjaldið er 5.000 kr. og greiðist inn á reikning xxx-xx-xxxx, kt 540395-2179. Sendið staðfestingu á gjaldkera: muggihalfvitinn@gmail.com
 
Einnig er hægt að fylla út skráningareyðublað á fundum og fá í kjölfarið kröfu í heimabanka.
 
Fundir eru haldnir í smíðaverkstæði Fjölbrautarskóla Breiðholts við Hraunberg. Lóðin er girt framan við húsið og þar er sumarhús í smíðum. Fundirnir eru síðasta laugardag í september, október, nóvember og svo aftur í janúar, febrúar og mars, þeir hefjast stundvíslega kl.10.00 f.h.

Allur réttur áskilinn. Félag trérennismiða á Íslandi.