30 ára afmælisviðburður - Sýning ljósmynduð

30 ára afmælisviðburður - Sýning ljósmynduð

2. október, 2025
andri.snaer.th@gmail.com

Félagið fagnaði 30 ára starfi í rými Handverks og hönnunar að Eiðistorgi 15.
Félagið tók yfir rýmið í 30 daga, allan aprílmánuð ársins 2025.
1. - 15. apríl: Vinnustofa í 15 daga, 2 vaktir á dag.
Áhugasamir félagar gátu skráð sig og skipt með sér þessum 30 vöktum. Á vinnustofunni stóðu félagar við rennibekkinn, þar sem gestir og gangandi gátu fylgst með inn um glugga. Einnig var vinnustofan í beinu streymi á netinu.
23. - 30. apríl: Sýning á þeim gripum sem urðu til á vinnustofunni.

Eftirfarandi myndir voru teknar af ljósmyndara við lok sýningar.

Allur réttur áskilinn. Félag trérennismiða á Íslandi.