Aðalfundur Félags trérennismiða á Íslandi verður haldinn í trésmíðadeild Fjölbrautaskólans í Breiðholti laugardaginn 29. mars kl. 10 árdegis.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins.
Formanni hafa ekki borist neinar tilkynningar um framboð til stjórnar né tilllögur að lagabreytingum.
Fræðsla í boði Bjarna.
Kaffi og spjall.