Febrúaráskorun ´25

Febrúaráskorun ´25

15. febrúar, 2025
andri.snaer.th@gmail.com

Febrúaráskorunin er að renna mat (úr tré)

Félagar sem renna eitthvað matarkyns og koma með á febrúarfundinn (22. feb) fá nafnið sitt í pott.
Vinningshafi verður dreginn á staðnum og fær viðkomandi gjafakort tengt mat frá Andra.

Sjáumst á renndu hlaðborði!

Allur réttur áskilinn. Félag trérennismiða á Íslandi.