Nóvemberáskorun ´24

Nóvemberáskorun ´24

nóvember 19, 2024
andri.snaer.th@gmail.com

Nóvemberáskorunin er að renna eitthvað tengt jólunum.

Félagar sem renna eitthvað jólalegt og koma með á nóvemberfundinn (30. nóv) fá nafnið sitt í pott.
Vinningshafi verður dreginn á staðnum og fær viðkomandi kassa af hráefni frá Sigurði Má og jólagjöf frá Andra.

Munið að verkefnið á að vera nýtt (rennt í áskorunarmánuði) og því komið gott tækifæri til að finna jólaandann við rennibekkinn!

Allur réttur áskilinn trérennismiða.