Októberáskorun ´24

Októberáskorun ´24

september 28, 2024
andri.snaer.th@gmail.com

Októberáskorunin er að renna eitthvað á fæti.

Félagar sem renna eitthvað á fæti og koma með á októberfundinn (26. okt) fá nafnið sitt í pott.
Vinningshafi verður dreginn á staðnum en vinningur verður tilkynntur þegar nær dregur.

Nú er bara að láta hugann reika og renna eitthvað á fæti!

Allur réttur áskilinn trérennismiða.