Októberáskorunin er að renna eitthvað á fæti.
Félagar sem renna eitthvað á fæti og koma með á októberfundinn (26. okt) fá nafnið sitt í pott.
Vinningshafi verður dreginn á staðnum og fær viðkomandi glaðning frá Gæðatré.
Þakkir fær Gæðatré fyrir að leggja til vinning þessa mánaðar.
Nú er bara að láta hugann reika og renna eitthvað á fæti!