Septemberfundur - 28.09.24

Septemberfundur - 28.09.24

september 25, 2024
andri.snaer.th@gmail.com

Fyrsti fundur vetrarins verður haldinn í trésmíðadeild Fjölbrautaskólans í Breiðholti laugardaginn 28. september kl. 10 árdegis.

Örn verður við rennibekkinn og ætlar að sýna hvernig piparkvörn er rennd.

Látið sjá ykkur, komið með nýlega gripi og segið sögur.
Höfum gaman.

Siggi sér um kaffið að venju.

Allur réttur áskilinn trérennismiða.