Streymi - 30 ára afmælisviðburður

Streymi - 30 ára afmælisviðburður

1. apríl, 2025
andri.snaer.th@gmail.com

Vinnustofan er í beinni á YouTube rás Handverks og hönnunar.
Hér er hlekkur á rásina: Handverk og hönnun - YouTube

Þegar útsending er í gangi, er rauður hringur og 'LIVE' merki sýnilegt, smellið á merkið til að horfa. (Sjá mynd).
Þegar útsendingu lýkur ættu myndböndin að birtast á rásinni, hvert af öðrum.

Allur réttur áskilinn. Félag trérennismiða á Íslandi.