Félagið fagnaði 30 ára starfi í rými Handverks og hönnunar að Eiðistorgi 15.Félagið tók yfir rýmið í 30 daga, allan aprílmánuð ársins 2025.1. - 15. apríl: Vinnustofa í 15 daga, 2 vaktir á dag.Áhugasamir félagar gátu skráð sig og skipt með sér þessum 30 vöktum. Á vinnustofunni stóðu félagar við rennibekkinn, þar sem gestir og […]