Félag
trérennismiða
á Íslandi

Skrá þig

Fundir

Fundir eru haldnir í smíðaverkstæði Fjölbrautarskóla Breiðholts við Hraunberg. Lóðin er girt framan við húsið og þar er sumarhús í smíðum. Fundirnir eru síðasta laugardag í september, október, nóvember og svo aftur í janúar, febrúar og mars, þeir hefjast stundvíslega kl.10.00 f.h. Í apríl er svo farið í vorferðalag.

Fréttir

Opnun afmælissýningar - 23.apríl kl. 14-19

Opnun sýningarinnar 30 (þrjátíu) fer fram í rými Handverks og hönnunar að Eiðistorgi 15 þann 23. apríl kl 14-19.Sýningin mun svo standa til og með 30. apríl. Opnunartímar væntanlegir.

Lesa nánar
Streymi - 30 ára afmælisviðburður

Vinnustofan er í beinni á YouTube rás Handverks og hönnunar.Hér er hlekkur á rásina: Handverk og hönnun - YouTube Þegar útsending er í gangi, er rauður hringur og 'LIVE' merki sýnilegt, smellið á merkið til að horfa. (Sjá mynd).Þegar útsendingu lýkur ættu myndböndin að birtast á rásinni, hvert af öðrum.

Lesa nánar
Aðalfundur - 29.03.25

Aðalfundur Félags trérennismiða á Íslandi verður haldinn í trésmíðadeild Fjölbrautaskólans í Breiðholti laugardaginn 29. mars kl. 10 árdegis.Dagskrá:Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins. Formanni hafa ekki borist neinar tilkynningar um framboð til stjórnar né tilllögur að lagabreytingum.Fræðsla í boði Bjarna.Kaffi og spjall.

Lesa nánar
Óskum eftir þátttakendum og aðstoðarfólki fyrir afmælissýningu félagsins

Í tilefni af 30 ára afmæli félagsins mun félagið taka yfir sýningarrými Handverks og hönnunar á Eiðistorgi, í 30 daga, allan aprílmánuð. Við byrjum á því að breyta rýminu í vinnustofu, með þeim tækjum og búnaði sem þarf til trérennismíða. Rennibekkur félagsins verður miðjupunktur vinnustofunnar og fyrri hluti aprílmánaðar fer í að renna! Félagar munu þá […]

Lesa nánar
Skoða meira

Um félagið

Stofnfundur félagsins var haldinn þann 24. júni 1994 í húsakynnum Smíðadeildar KHÍ, Skipholti 37 í Reykjavík.
Stofnun félagsins bar fremur brátt að og var því haldinn framhaldsstofnfundur í Gerðubergi þann 14. febrúar 1995.
Á þann fund mættu 32 menn og var ákveðið að allir þeir sem gengju í félagið það ár teldust með sem stofnfélagar
og voru þeir orðnir 80 áður enn árinu lauk.
Allur réttur áskilinn. Félag trérennismiða á Íslandi.