Opnun sýningarinnar 30 (þrjátíu) fer fram í rými Handverks og hönnunar að Eiðistorgi 15 þann 23. apríl kl 14-19.Sýningin mun svo standa til og með 30. apríl. Opnunartímar væntanlegir.
Opnun sýningarinnar 30 (þrjátíu) fer fram í rými Handverks og hönnunar að Eiðistorgi 15 þann 23. apríl kl 14-19.Sýningin mun svo standa til og með 30. apríl. Opnunartímar væntanlegir.
Vinnustofan er í beinni á YouTube rás Handverks og hönnunar.Hér er hlekkur á rásina: Handverk og hönnun - YouTube Þegar útsending er í gangi, er rauður hringur og 'LIVE' merki sýnilegt, smellið á merkið til að horfa. (Sjá mynd).Þegar útsendingu lýkur ættu myndböndin að birtast á rásinni, hvert af öðrum.
Aðalfundur Félags trérennismiða á Íslandi verður haldinn í trésmíðadeild Fjölbrautaskólans í Breiðholti laugardaginn 29. mars kl. 10 árdegis.Dagskrá:Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins. Formanni hafa ekki borist neinar tilkynningar um framboð til stjórnar né tilllögur að lagabreytingum.Fræðsla í boði Bjarna.Kaffi og spjall.
Í tilefni af 30 ára afmæli félagsins mun félagið taka yfir sýningarrými Handverks og hönnunar á Eiðistorgi, í 30 daga, allan aprílmánuð. Við byrjum á því að breyta rýminu í vinnustofu, með þeim tækjum og búnaði sem þarf til trérennismíða. Rennibekkur félagsins verður miðjupunktur vinnustofunnar og fyrri hluti aprílmánaðar fer í að renna! Félagar munu þá […]