Í tilefni af 30 ára afmæli félagsins mun félagið taka yfir sýningarrými Handverks og hönnunar á Eiðistorgi, í 30 daga, allan aprílmánuð. Við byrjum á því að breyta rýminu í vinnustofu, með þeim tækjum og búnaði sem þarf til trérennismíða. Rennibekkur félagsins verður miðjupunktur vinnustofunnar og fyrri hluti aprílmánaðar fer í að renna! Félagar munu þá […]
